Vaki í 30 ár

Postur Vaki30Á þessu ári eru 30 ár liðin frá stofnun Vaka og mun þeim tímamótum vera fagnað nokkrum sinnum yfir árið. Þann 3. júní sl. komu saman margir viðskiptavinir,   starfsmenn, samstarfsaðilar, umboðsmenn og aðrir velunnara Vaka til að fagna þessum tímamótum.

Fagráðstefna var haldin í Hörpu, þar sem hátt í 100 manns mættu og hlustuðu á 7 fyrirlesara, frá 5 löndum flytja erindi um stöðu og framtíð fiskeldisins í heiminum.

Lesa meira

Fiskeldisfréttir í júní 2016

Fiskeldisfréttir Forsiða 03.05.2016Fiskeldisfréttir koma út á tveggja mánaðar fresti og birtist hér þriðja tölublað ársins 2016.

Hægt er að fá sent rafrænt eintak við útgáfu með að senda beiðni um það í tölvupósti á valdimar@sjavarutvegur.is

Fiskeldisfréttir hafa verið gefnar út allt frá árinu 2009 fyrst sem hluti af Sjávarútvegurinn – vefrit um sjávarútvegsmál og frá árinu 2011 sem sérstakt veftímarit og frá árinu 2016 hafa Fiskeldisfréttir einnig verið gefnar út í prentuðu formi sem sent hefur verið til allra lagareldisstöðva og styrktaraðila. Lesa meira