Category Archives: Fiskeldi

Þættir N4 um fiskeldi

FISKELDI – SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF – VESTFIRÐIR – Fiskeldi hefur aukist mikið á Vestfjörðum a undanförnum árum, með tilheyrandi atvinnuuppbyggingu. Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum fjölgar. Í þessari nýju þáttaröð á N4 er fjallað um starfsemi fiskeldisfyrirtækjanna á Vestfjörðum og samfélagsleg áhrf þeirra. N4 gerir tvo þætti um fiskeldi á Vestfjörðum og einnig tvo þætti um fiskeldi á Austurlandi.

Spilari – N4