Bleikja

Bleikjueldi

Bleikja er að mestu leyti framleidd í landeldi.  Íslendingar eru stærstu framleiðendur á bleikju í heiminum.  Uplýsingar um framleiðslu á Radarinn.is

Framleiðendur

Samherji er stærsti bleikjuframleiðandi á Íslandi og jafnframt í heiminum. Aðrir framleiðendur á bleikju eru Matorka, Fiskeldi Haukamýri, Kausturbleikja, Fjallableikja, Hólalax, Tungusilungur ásamt öðrum minni framleiðendum.

Lesefni