Bleikjueldi
Bleikja er að mestu leyti framleidd í landeldi. Íslendingar eru stærstu framleiðendur á bleikju í heiminum. Uplýsingar um framleiðslu á Radarinn.is
Framleiðendur
Samherji er stærsti bleikjuframleiðandi á Íslandi og jafnframt í heiminum. Aðrir framleiðendur á bleikju eru Matorka, Fiskeldi Haukamýri, Kausturbleikja, Fjallableikja, Hólalax, Tungusilungur ásamt öðrum minni framleiðendum.
Lesefni
- Bleikjueldi – hvað þarf til ? Erindi á Strandbúnaður 2017.
- Hönnun og skipulag strand- og landeldisstöðva fyrir bleikjueldi. Sjávarútvegurinn – vefrit um sjávarútvegsmál 12(1): 1– 177. (2012)
- Getur bleikjueldið lært af regnbogaeldi í Evrópu? Sjávarútvegurinn – vefrit um sjávarútvegsmál11(1): 1-16. (2011)
- Vöxtur bleikjueldis á Íslandi. Fræðaþing landbúnaðarins 2011
- Staða bleikjueldis og framtíðarhorfur. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið (2009)
- Staða bleikjueldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna og þróunarstarfs. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál6(2): 1-62. (2006)
- Bleikjuráðstefna 2006– Ráðstefnurit
- Möguleikar á fiskeldi í ferskvatni á Íslandi. Fræðaþing landbúnaðarins 2006