Category Archives: Eldistækni

Landeldisstöð Matorku

postur-matorka

 

Bygging á fyrirhugaðri landeldisstöð Matorku í Grindavík hefur verið í umræðunni í allnokkur tíma. „Nú loksins eftir mikinn undirbúning er fjármögnun fiskeldisfyrirtækisins Matorku til verulegar uppbyggingar fiskeldisstöðvar í Grindavík lokið.  Búið er að bjóða út verkið og verið er að vinna í verksamning við verktaka um mannvirkin.  Lesa meira

Vaki í 30 ár

Postur Vaki30Á þessu ári eru 30 ár liðin frá stofnun Vaka og mun þeim tímamótum vera fagnað nokkrum sinnum yfir árið. Þann 3. júní sl. komu saman margir viðskiptavinir,   starfsmenn, samstarfsaðilar, umboðsmenn og aðrir velunnara Vaka til að fagna þessum tímamótum.

Fagráðstefna var haldin í Hörpu, þar sem hátt í 100 manns mættu og hlustuðu á 7 fyrirlesara, frá 5 löndum flytja erindi um stöðu og framtíð fiskeldisins í heiminum.

Lesa meira