Category Archives: Landeldi

Landeldisstöð Matorku

postur-matorka

 

Bygging á fyrirhugaðri landeldisstöð Matorku í Grindavík hefur verið í umræðunni í allnokkur tíma. „Nú loksins eftir mikinn undirbúning er fjármögnun fiskeldisfyrirtækisins Matorku til verulegar uppbyggingar fiskeldisstöðvar í Grindavík lokið.  Búið er að bjóða út verkið og verið er að vinna í verksamning við verktaka um mannvirkin.  Lesa meira