Hafrannsóknastofnun
Rannsóknir á eldi sjávarlífvera eru meðal lögbundinna markmiða Hafrannsóknastofnunar. Stofnunin hefur komið að rannsóknum fjölmargra lagareldistegunda m.a. í Tilraunareldisstöð á Stað við Grindavík.
Matís
Matís kemur að rannsóknum á fjölmörgum lagareldislífverum m.a.fóðurrannsóknum og öryggi matvæla. Stofnunin hefur einnig komið aðverkefnum innan gæðamála, vinnslu og markaðsetningu lagareldislífvera.
Hólaskóli
Fiskeldisdeild og fiskalíffræðideild Hólaskóla – Háskólans á Hólum vinnur að fjölmörgum rannsóknum innan fiskeldisfræði, fiskalíffræði, lífeðlisfræði, vistfræði og þróunarfræði.
Akvaplan Niva á Íslandi
Akvaplan Niva er með útibúa á Íslandi og hefur komið að fjölmörgum rannsóknum á lagardýrum og einnig umhverfisrannsóknum.