Skýrsla starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi ber merki um skammtímahugsun þar sem fjárhagslegur ávinningur er drifkrafturinn. Margar tillögur í skýrslu starfshópsins, leidda af stjórnarformönnum Arnarlax og Fiskeldi Austfjarða, endurspeglast í nýlegum breytingum á lögum um fiskeldi. Hér verður fjallað um nokkur atriði sem ganga út á að draga úr kostnaði laxeldisfyrirtækjanna. Lesa meira
Pages: 1 2