Skilgreining
Tvær meginleiðir eru í þorskeldi: Annars vegar að fanga og ala villtan þorsk (áframeldi) og hins vegar framleiðsla á eldisþorski allt frá klaki að markaðsstærð (aleldi). Aleldi er ekki stundað á Íslandi í dag.
Áframeldi á þorski
Áframeldi á þorski hefur verið stundað í allnokkur ár og var mest framleitt um 1.000 tonn. Á árunum 2002-2014 var rekið tilraunar-verkefnið, Þorskeldiskvótaverkefni Hafrannsóknastofnunnar. Nú hefur áframeldi á þorski því sem næst lagst af.
Lesefni
- Þorskeldiskvótaverkefni Hafrannsóknastofnunar: Samantekt fyrir árin 2002-2014. Hafrannsóknir 184: 102 s. (2015)
- Afföll á þorski í sjókvíum. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 10(2):1-17. (2010)
- Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. 218 bls. (2007)
- Matfiskeldi á þorski. Í: Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit 111:87-120. (2004).
- Gæðastjórnun, slátrun og vinnsla á eldisþorski. Í: Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 111:127-144. (2004)
- Þorskeldiskynbætur á Íslandi. Í:Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit 111: 175-182. (2004)
- Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 111:127-144. (2004)