Category Archives: Fiskeldisbúnaður

Vaki fær nýja eigendur

Vaki fiskeldiskerfi hf. er 30 ára gamalt hátæknifyrirtæki sem nú hefur fengið nýja eigendur. Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Vaka og styrkir þar með stöðu sína á þeim mörkuðum þar sem Vaki hefur verið leiðandi afl um árabil. Stefnt er að fullnustu samninganna í nóvember næstkomandi. Lesa meira