Áhættumat erfðablöndunar – Hver passar upp á íslenska náttúru?

Málið varðar Áhættumat erfðablöndunar sem fyrst var gefið út af Hafrannsóknastofnun árið 2017 og endurskoðað árið 2020.  Um 1.000 eldislaxar voru fjarlægðir úr norskum laxveiðiám á síðasta ári. Lesa meira