Í fylgiskjali 1 er Ársskýrsla samfélagsverkefnis gegn spillingu 2024. Skýrslan gefur gott heilstætt yfirlit yfir verkefni ársins 2024 og jafnframt það helsta sem gerist í málefnum laxeldis á árinu er varðar umhverfismál, frumvarp um lagareldi o.fl.
Nýtt frumvarp um lagareldi var stærsta mál laxeldis á síðasta ári. Það kemur á óvart að erlendir fjárfestar eða fulltrúar þeirra virðast ennþá hafa mikil áhrif á stefnumótandi ákvarðanir stjórnvalda með beina eða óbeina aðkomu að skrifum á lagatexta er varða þeirra fjárhagslegu hagsmuni.
Fylgiskjali 1. Ársskýrsla samfélagsverkefnis gegn spillingu 2024.