Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Landssamband fiskeldisstöðva sinnti áður hagsmunagæslu fiskeldis. Nú hefur sú hagsmunagæsla verið flutt til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
SKELRÆKT, samtök skelræktenda
Tilgangur SKELRÆKTAR er að vinna að hagsmunum skelræktenda, kynna greinina og stuðla að vexti skelræktar á Íslandi.