Gæði, vinnsla og sala

Slátrun

Eldisfiski er slátrað í fjölmörgum sláturhúsum. Stærst er sláturhús Arnarlax og Búlandstinds sem slátrar eldislaxi og Samherja sem slátrar bleikju.

Vinnsla

Eldisfiskur er unninn í fjölmörgum vinnslustöðvum. Þar má nefna vinnslustöð Samherji, Eðalfisk.

Sala

Mörg fiskeldisfyrirtæki sjá sjálf um sína sölu. Menja hefur sérhæft sig við sölu á laxfiskum á erlendum mörkuðum. Klausturbleikja hefur sérhæft sig á sölu bleikju á innanlandsmarkaði. Margar af minni bleikjueldisstöðvunum selja nær eingöngu sína afurð á innanlandsmarkaði.

Vefsíður

Í Fiskabók Matís er að finna upplýsingar um afurðir, nýtingu, næringarefnainnihald og uppskriftir fyrir m.a. eftirfarandi tegundr; Bleikju, eldislax, regnbogasilung, Senegal flúru, krækling og beitarfisk. Fjölmargt annað fræðsluefni um gæði og vinnslu er að finna á vef Matís undir liðnum Miðlun upplýsinga og þekkningar.

Lesefni – Yfirlit

Lesefni – Bleikja

Lesefni – Þorskur

Lesefni – Kræklingur