Slátrun
Eldisfiski er slátrað í fjölmörgum sláturhúsum. Stærst er sláturhús Arnarlax og Búlandstinds sem slátrar eldislaxi og Samherja sem slátrar bleikju.
Vinnsla
Sala
Mörg fiskeldisfyrirtæki sjá sjálf um sína sölu. Menja hefur sérhæft sig við sölu á laxfiskum á erlendum mörkuðum. Klausturbleikja hefur sérhæft sig á sölu bleikju á innanlandsmarkaði. Margar af minni bleikjueldisstöðvunum selja nær eingöngu sína afurð á innanlandsmarkaði.
Vefsíður
Í Fiskabók Matís er að finna upplýsingar um afurðir, nýtingu, næringarefnainnihald og uppskriftir fyrir m.a. eftirfarandi tegundr; Bleikju, eldislax, regnbogasilung, Senegal flúru, krækling og beitarfisk. Fjölmargt annað fræðsluefni um gæði og vinnslu er að finna á vef Matís undir liðnum Miðlun upplýsinga og þekkningar.
Lesefni – Yfirlit
- Ferskfiskhandbók Matís
- Næringargildi sjávarafurða – Meginefni, steinefni, snefilefni og fitusýrur í lokaafurðum. Matís skýrsla 33‐11 (2011)
- Meðhöndlun á fiski um borð í fiskiskipum (2001).
- Sjá einnig á sjavarutvegur.is
Lesefni – Bleikja
- Bleikja á sérmarkaði. Matís skýrsla 38‐11 (2011)
- Tillögur vegna markaðsátaks í sölu á bleikju 2007 til 2009. Unnið fyrir Landssamband fiskeldisstöðva í desember 2006.
- Þróun aðferða til að meta gæði bleikju til útflutnings. Skýrsla Rf 14-98
Lesefni – Þorskur
- Slátrun, vinnsla og gæðastjórnun á eldisþorski.Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 119-140. (2007).
- Markaðssetning á eldisþorski. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 141-160. (2007)
- Gæðastjórnun, slátrun og vinnsla á eldisþorski.Í, Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin.Fjölritnr. 111:127-144 (2004).
Lesefni – Kræklingur
- Vinnsla á kræklingi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0320. 30 bls. (2003).
- Heilnæmi kræklings og uppskera. Veiðimálastofnun. VMST-R/0318. 29 bls. (2003)