Undirritaður hafði frumkvæði að því að Strandbúnaður ehf. var stofnaður árið 2016 og sá um rekstur hans til ársins 2020. Það hefur afleiðingar að hafa skoðanir og gagnrýna spillingu. Forsvarsmenn í greininni beittu sér að því að Valdimar Inga Gunnarssyni var bolað frá sem framkvæmdarstjóra Strandbúnaðar vegna hans gagnrýni á spillingu. Á það að vera refsivert að gagnrýna spillingu?
Í Fiskeldisfréttum er nú fjallað um vafasöm vinnubrögð við undirbúning og gerð laga um fiskeldi og rekstur Strandbúnaðar á árunum 2017-2020.
Sækja Hér