Fiskeldisfréttir endurvaktar

Fiskeldisfréttir endurvaktar en þær voru áður gefnar út á árunum 2009 til 2017. Nýrri útgáfa Fiskeldisfrétta  verður nú gefin út í breyttu formi, þ.e.a.s. blaðið verður notað til að koma á framfæri ábendingum og athugasemdum ritstjóra um ýmis mál er tengjast fiskeldi.

Þessi útgáfa Fiskeldisfrétta verður tileinkuð þeim vinnubrögðum sem voru viðhöfð við undirbúning og gerð laga um fiskeldi þar sem drifkrafturinn var fjárhagslegur ávinningur ákveðinna aðila. Stærsti hluti efnisins hefur áður birst í Morgunblaðinu en greinarnar mynda hér eina heild.

Eftirfarandi greinar eru nú í Fiskeldisfréttum:

  • Fiskeldisfréttir endurvaktar
  • Íslenska leiðin – Tilraunir til að vekja athygli á málinu
  • Sjókvíaeldi laxfiska – Vinnubrögð stjórnmálamanna og stjórnsýslunnar
  • Að tryggja sínum fyrirtækjum fjárhagslegan ávinning
  • Sjókvíaeldi laxfiska – Stefnumótunar-hópurinn og hagsmunagæsla
  • Sjókvíaeldi laxfiska – Stefnumótunar-skýrslan,fiskeldisfrumvarpið og vinnubrögðin
  • Tryggja sér eldissvæði með óraunhæfum ófrjóum eldislaxi
  • Sjókvíaeldi laxfiska: Draga úr kostnaði og ná fjárhagslegum ávinningi
  • Flokkast íslenska leiðin undir spillingu?

Hægt er að sækja Fiskeldisfréttir Hér