Fiskeldissstöðvar
Matvælastofnun gefur árlega út Opinbera skrá yfir eldisfyrirtæki. Á listanum eru eftirfarandi upplýsingar; Nafn fiskeldisstöðvar, eldistegund, eldisaðferð, umfang í tonnum, heilbrigðisástand, áhættustig, tíðni eftirlits og fleira.
Skeldýraræktendur
Á lista Matvælastofnunar er ekki að finna lista yfir fyrirtæki með skeldýrarækt en nokkur eru með kræklingarækt.
Þörungaræktendur
Nokkur fyrirtæki eru með þörungarækt.