Fiskeldisfréttir

Í Fiskeldisfréttum eru upplýsingar og fréttir af íslensku lagareldi, þ.e.a.s. fiskeldi, fiskrækt, hafbeit, skeldýrarækt og þörungarækt.

Fiskeldisfréttir hafa verið gefnar út allt frá árinu 2009 fyrst sem hluti af Sjávarútvegurinn – vefrit um sjávarútvegsmál og frá árinu 2011 sem sérstakt veftímarit og frá árinu 2016.

Valdimar Ingi Gunnarsson, sjávarútvegssfræðingur er ritstjóri og ábyrgðarmaður Fiskeldisfrétta.