Nýlega hafa verið birtar sex greinar í Bændablaðinu um laxalús, sjókvíaeldi og villta laxfiskastofna.. Vonandi stuðla þessar greinar til gerð regluverks sem tekur mið af umhverfisvernd sem til lengri tíma litið er allra hagur.
- Laxalús, notkun lyfja og umhverfisáhrif. Bændablaðið 10.07.2025.
- Laxalús og mótvægisaðgerðir. Bændablaðið 26.06.2025.
- Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk. Bændablaðið 12.06.2025.
- Laxalús og villtir laxfiskar. Bændablaðið 29.05.2025.
- Laxalúsafár, regluverkið og upplýsingagjöf. Bændablaðið 15.05.2025.
- Laxalús, sjókvíaeldi og villtir laxfiskastofnar. Bændablaðið 01.05.2025.