Strandbúnaður með nýja vefsíðu

Tilgangur félagsins er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um strandbúnað og styðja þannig við menntun, rannsóknir, þróun og stefnumótun greinarinnar. Félagið er ekki hagsmunasamtök einstakra hópa og vinnur ekki að hagsmunagæslu.

Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og/eða sjávargæða í og við strandlengju landsins, hvort sem um ræktun eða eldi er að ræða.

Félagið hefur nú fengið nýja vefsíðu: www.strandbunadur.is

Fiskeldisfréttir desember 2016

Strandbúnaður, hvað er nú það? Í þessum Fiskeldisfréttum verður m.a. sagt frá Strandbúnaði.
Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Hlutverk vettvangsins er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um strandbúnað og styðja þannig við menntun, rannsóknir, þróun og stefnumótun. Fyrsta verkefni Strandbúnaðar er að halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík dagana 13. – 14. mars 2017.
Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og/eða sjávargæða í og við strandlengju landsins, hvort sem um ræktun eða eldi er að ræða.
Efnisyfirlit Fiskeldisfrétta að þessu sinni:
Lesa meira