Skýrslan gefur gott heilstætt yfirlit yfir verkefni ársins 2023. Það er margt jákvætt við nýlega stefnumótun og frumvarp um lagareldi. Vinnubrögðin mun faglegri og heiðarlegri en var þegar lög um fiskeldi voru unnin og samþykkt á Alþingi Íslendinga á árinu 2019. Þrátt fyrir það hefur undirritaður fjölmargar athugasemdir og ábendingar við frumvarp um lagareldi sem nú er til umsagnar. Vinnan á fyrrihluta ársins 2024 mun að miklu leiti snúast um gerð athugasemda og ábendinga er varða frumvarp um lagareldi. Mörg mistök voru gerð þegar lög um fiskeldi voru samþykkt á árinu 2019, sumt er leiðrétt í frumvarpi um lagareldi en á öðru á eftir að taka.
PDF skjala af Ársskýrskýrslu Samfélagsverkefnis gegn spillingu 2023