Ábending til Samkeppniseftirlitsins og lagareldisfrumvarpið

Ábending til Samkeppniseftirlitsins

Málið varðar aðgangshindranir og samkeppnishömlur sem settar hafa verið í lög og reglugerðir fiskeldis og fyrirhugað er að gera í frumvarpi um lagareldi til hagsbóta fyrir laxeldisfyrirtækjum í meirihlutaeigu erlendra aðila. Það er búið að að blokkera eldissvæði/firði með það að yfirskyni að það eigi að hefja eldi á ófrjóum  laxi til að hindra aðgengi nýrra aðila og leggja til hagstætt úthlutunarkerfi með samkeppnishömlunum til að tryggja hagsmuni núverandi rekstrarleyfishafa.

Hér er hægrt að sækja PDF skjalið