Arnarlax og Fjarðalax hafa skrifað undir samning um sameiningu. Í frétt í Viðskiptablaðinu kom fram að Arnarlax og Fjarðalax hafi skrifað undir samning um sameiningu félaganna undir nafni Arnarlax. Gert er ráð fyrir að sameiningin taki gildi fyrir lok júní. Lesa meira
Málþing um sjókvíaeldi á Ísafirði
Þann 10.maí 2016 var haldið opið málþing um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Málþingið var haldið af Landssambandi fiskeldisstöðva. Málþingið var haldið í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og mættu um 120 aðilar á fundinn. Lesa meira
Vefmiðilinn Lagareldi.is
Lagareldi er eldi og ræktun í vatni (fersku eða ísöltu) eða sjó.Lagareldi er þýðing á enska orðinu aquaculture.Á Lagareldi.is eru upplýsingar og fréttir af íslensku lagareldi, þ.e.a.s. fiskeldi, fiskrækt, hafbeit, skeldýrarækt og þörungarækt.
Ritstjóri er Valdimar Ingi Gunnarsson. Útgefandi er Sjávarútvegsþjónustan ehf.