Fiskeldisfréttir í júní 2016

Fiskeldisfréttir Forsiða 03.05.2016Fiskeldisfréttir koma út á tveggja mánaðar fresti og birtist hér þriðja tölublað ársins 2016.

Hægt er að fá sent rafrænt eintak við útgáfu með að senda beiðni um það í tölvupósti á valdimar@sjavarutvegur.is

Fiskeldisfréttir hafa verið gefnar út allt frá árinu 2009 fyrst sem hluti af Sjávarútvegurinn – vefrit um sjávarútvegsmál og frá árinu 2011 sem sérstakt veftímarit og frá árinu 2016 hafa Fiskeldisfréttir einnig verið gefnar út í prentuðu formi sem sent hefur verið til allra lagareldisstöðva og styrktaraðila. Lesa meira