Málþing um sjókvíaeldi á Ísafirði

Þpostur-malthingann 10.maí 2016 var haldið opið málþing um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Málþingið var haldið af Landssambandi fiskeldisstöðva. Málþingið var haldið í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og mættu um 120 aðilar á fundinn.Á málþinginu voru erindi frá sjö fyrirlesurum um stöðu fiskeldis á Íslandi og fyrirhuguð áform um fiskeldi í Ísafjarðardjúpi. Hægt er að skoða fyrirlestra málþingsins hér á heimasíðu Atvest.