Laxalús, sjókvíaeldi og villtir laxfiskastofnar

Laxalús er stærsta viðfangsefni sjókvíaeldis á Vestfjörðum er snýr að umhverfismálum. Sjávarhiti er óhagstæður fyrir laxalúsina á Austfjörðum og finnst hún þar í mjög litlum mæli. Þrátt fyrir að á Vestfjörðum séu ekki kjöraðstæður fyrir lúsina hafa þar komið upp mjög alvarleg tilvik sem vakið hafa athygli út fyrir landsteina.

Öll greinin HÉR