Samtök

Landssamband fiskeldisstöðva

Landssamband fiskeldisstöðva sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

  • Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.
  • Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
    Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.
  • Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

SKELRÆKT, samtök skelræktenda

Tilgangur SKELRÆKTAR er að vinna að hagsmunum skelræktenda, kynna greinina og stuðla að vexti skelræktar á Íslandi.