Landeldisstöð Matorku

postur-matorka

 

Bygging á fyrirhugaðri landeldisstöð Matorku í Grindavík hefur verið í umræðunni í allnokkur tíma. „Nú loksins eftir mikinn undirbúning er fjármögnun fiskeldisfyrirtækisins Matorku til verulegar uppbyggingar fiskeldisstöðvar í Grindavík lokið.  Búið er að bjóða út verkið og verið er að vinna í verksamning við verktaka um mannvirkin.  Lesa meira

Laxar fiskeldi – Berufirði

Postur - Berufjordur

 

Laxar fiskeldi ehf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum allt að 5.000 tonna framleiðslu á laxi í Berufirði.

Tillagan er aðgengileg hér og hjá Skipulagsstofnun. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. júlí 2016 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.

Lesa meira