Íslensk fagtímarit
Þau tímarit sem birta reglulega efni er tengist lagareldi eru eftirfarandi:
- Fiskeldisfréttir (greinar og fréttir af lagareldi á Íslandi).
- Hafrannsóknir (gefið út af Hafrannsóknastofnun og birtir miðurstöður rannsókna- og þróunarverkefna)
Á vegum Matís eru gefnar út fjölda skýrslna um fiskeldi.
Erlend fagtímarit
Nokkur fagtímarit á ensku sem fjalla um lagareldi er hægt að sækja frítt á netinu.
- Aquaculture Magazine
- FAO Aquaculture Newsletter
- International Aquafeed magazine
- Fiskaaling (Rannsóknastofnunin Fiskaaling gefur út fiskeldistímaritið Alitíðindi)
Vísindarit
Helstu vísindarit er birta rannsóknir af lagarlífverum og eru með frían aðgang á netinu.
- Aquaculture
- Aquaculture Nutrition
- Aquaculture Research
- Aquaculture International
- Aquaculture Engineering
- Aquaculture Environment Interaction
- Journal of the World Aquaculture Society
Skýrslur erlendra stofnana og samtaka
- Havforskningsinstituttet (Hafrannsóknastofnun í Noregi gefur árlega út; Havforskningsrapporten, Risikovurdering norsk fiskeoppdrett og fleira áhugavert efni um lagareldi)
- Nofima (norsk stofnun sem gefur út fjölmargar skýrslur um lagareldi).
- Dansk Akvakultur (Samtkin gefa út fjölda áhugaverða skýrsla um lagareldi)
- The State of World Fisheries and Aquaculture (Gefið út af FAO)
- FAO (Gefur út fjölda skýslna og fræðsluefnis um lagareldi)