Fagtímarit í lagareldi1

Íslensk fagtímarit

Þau tímarit sem birta reglulega efni er tengist lagareldi eru eftirfarandi:

  • Fiskeldisfréttir (greinar og fréttir af lagareldi á Íslandi).
  • Hafrannsóknir (gefið út af Hafrannsóknastofnun og birtir miðurstöður rannsókna- og þróunarverkefna)

Á vegum Matís eru gefnar út fjölda skýrslna um fiskeldi.

Erlend fagtímarit

Nokkur fagtímarit á ensku sem fjalla um lagareldi er hægt að sækja frítt á netinu.

Skýrslur erlendra stofnana og samtaka