Á tímabilinu janúar til maí 2020 voru skrifaðar sjö greinar í Morgunblaðið og var viðfangsefnið vinnubrögðin við undirbúning og gerð laga um fiskeldi.
- Sjókvíaeldi laxfiska – Vinnubrögð stjórnmálamanna og stjórnsýslunnar. Morgunblaðið 14. janúar 2020
- Að tryggja sínum fyrirtækjum fjárhagslegan ávinning. Morgunblaðið 27. janúar 2020
- Sjókvíaeldi laxfiska – Stefnumótunarhópurnn og hagsmunagæsla. Morgunblaðið 17. febrúar 2020
- Sjókvíaeldi laxfiska – Stefnumótunarskýrslan, fiskeldisfrumvarpið og vinnubrögðin. Morgunblaðið 22. febrúar 2020
- Tryggja sér eldissvæði með óraunhæfum ófrjóum eldislaxi. Morgunblaðið 30. mars 2020
- Sjókvíaeldi laxfiska: Draga úr kostnaði og ná fjárhagslegum ávinningi. Morgunblaðið 5. maí 2020
- Flokkast íslenska leiðin undir spillingu? Morgunblaðið 25. maí 2020