Á tímabilinu maí til október 2020 voru birtar greinar í Bændablaðið um Áhættumat erfðablöndunar sem gengur út á að úthluta framleiðsluheimildum og tryggja þannig fjárhagslega hagsmuni laxeldisfyrirtækja í meirihlutaeigu erlenda aðila en hefur mjög takmarkað ef nokkuð með umhverfisvernd að gera
- Áhættumat erfðablöndunar – Hver passar upp á íslenska náttúru? Bændablaðið 07.05.2020.
- Áhættumat erfðablöndunar – Of fá veiðivötn skilgreind. Bændablaðið 20.05.2020
- Það er búið að lögfesta heimild til erfðablöndunar á villtum íslenskum laxastofnum. Bændablaðið 04.06.2020
- Áhættumat erfðablöndunar og sjálfbærir villtir laxastofnar. Bændablaðið 02.07.2020
- Áhættumat erfðablöndunar og mótvægisaðgerðir. Bændablaðið 16.07.2020
- Áhættumat erfðablöndunar og vöktun laxastofna. Bændablaðið 30.07.2020
- Áhættumat erfðablöndunar og viðbrögð við slysasleppingum. Bændablaðið 20.08.2020
- Áhættumat erfðablöndunar sem íslenska leiðin. Bændablaðið 10.09.2020
- Áhættumat erfðablöndunar í nýju föt keisarans. Bændablaðið 24.09.2020
- Rýniskýrslan og vöktun laxastofna. Bændablaðið 08.10.2020