Category Archives: Bleikjueldi

Bleikjueldi

Meiri upplýsingar um bleikju HÉR

Bleikja er að mestu leyti framleidd í landeldi. Á undanförnum árum hafa verið framleidd 3.000-4.000 tonn af bleikju á ári. Íslendingar eru stærstu framleiðendur á bleikju í heiminum.

Íslandsbleikja er stærsti bleikjuframleiðandi á Íslandi og jafnframt í heiminum. Aðrir framleiðendur á bleikju eru Rifós, Fiskeldi Haukamýri, Kausturbleikja, Fjallableikja, Hólalax, Tungusilungur ásamt mörgum öðrum minni framleiðendum.