Bleikja

Bleikjueldi

Bleikja er að mestu leyti framleidd í landeldi. Á undanförnum árum hafa verið framleidd 3.000-4.000 tonn af bleikju á ári. Íslendingar eru stærstu framleiðendur á bleikju í heiminum.

Íslandsbleikja, Vatnsleysu

Framleiðendur

Íslandsbleikja er stærsti bleikjuframleiðandi á Íslandi og jafnframt í heiminum. Aðrir framleiðendur á bleikju eru Rifós, Fiskeldi Haukamýri, Kausturbleikja, Fjallableikja, Hólalax, Tungusilungur ásamt mörgum öðrum minni framleiðendum.

Myndband af Rifósi

Framsýn heimsótti starfsmenn Rifósar í Kelduhverfi árið 2012og myndaði félagsmenn félagsins við störf. Í myndbandinu er sýnt er starfsmenn fara út í eldiskvíar og sækja bleikja til slátrunnar og síðan fylgst með vinnslu í sláturhúsi fyrirtækisins þar til fiskurinn er kominn í pakkningar.

Myndband af Fiskeldinu Haukamýri

Framsýn heimsótti Fiskeldið á Haukamýri um miðjan janúar 2013. Á myndbandinu er sýnd flökun og pökkun á eldisbleikju.

Lesefni