Fiskeldisfréttir nr. 1 2023

Undirritaður hafði frumkvæði að því að Strandbúnaður ehf. var stofnaður árið 2016 og sá um rekstur hans til ársins 2020.  Það hefur afleiðingar að hafa skoðanir og gagnrýna spillingu. Forsvarsmenn í greininni beittu sér að því að Valdimar Inga Gunnarssyni var bolað frá sem framkvæmdarstjóra Strandbúnaðar vegna hans  gagnrýni á spillingu. Á það að vera refsivert að gagnrýna spillingu?

Í Fiskeldisfréttum er nú fjallað um vafasöm vinnubrögð við undirbúning og gerð laga um fiskeldi og rekstur Strandbúnaðar á árunum 2017-2020.

Sækja Hér