Lög um fiskeldi – Verðmæti eldisleyfa Fiskeldis Austfjarða

Skýrsla starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi sem gefin var út 23. ágúst 2017 lagði grunn að eignarhaldi og miklum fjárhagslegum ávinningi erlendra fjárfesta og íslenskra leppa þeirra.  Stjórnarformenn Arnarlax og Fiskeldis Austfjarða voru með þátttöku í starfshópnum meðal þeirra sem sömdu leikreglurnar sjálfum sér og sínum til fjárhagslega ávinnings.  Málið fór síðan í gegnum alla stjórnsýsluna með litlum breytingum og var samþykkt á Alþingi Íslendinga á árinu 2019. 

PDF skjal af greininni sem birtist í Morgunblaðinu