Í upphafi skyldi endinn skoða, sem eflaust hefur verið gert af íslenskum frumkvöðlum sem sóttu um fjölda eldissvæða fyrir laxeldi í sjókvíum. Auðlindin (íslenskir firðir) er verðmæti og til að hún gæti skapað fjárhagslegan ávinning þurfti að fá leyfi en mikil tregða var í leyfisveitingarkerfinu. Til að liðka fyrir þurfti því að setja málið í ákveðinn farveg, útbúa leikreglur sem síðan var gengið með í gegnum stjórnsýsluna til að tryggja laxeldisfyrirtækjum í meirihlutaeigu erlendra aðila fjárhagslegan ávinning. Ferlinu lauk síðan með því að íslenskir lífeyrissjóðir voru dregnir að borðinu.
Hægt að sækja pdf skjal af greininni HÉR
Pages: 1 2