Fiskeldisfréttir fjalla um litlu laxastofnana

Til að hægt væri að úthluta nægilegum framleiðsluheimildum til laxeldisfyrirtækja í meirihlutaeigu erlendra aðila var litlu laxastofnunum fórnað. Það er með ólíkindum að svona vinnubrögð viðgangist á 21. öld hvorki íslenskri náttúru eða laxeldi í sjókvíum til hagsbóta þegar horft er til framtíðar.

Sækja Fiskeldisfréttir HÉR