Áhættumat erfðablöndunar verkfæri íslensku leiðarinnar

Þann 19. júlí 2019 tóku í gildi breytt lög um fiskeldi nr. 71/2008 og þar var m.a. áhættumat erfðablöndunar lögfest.  Hafrannsóknastofnun hannaði áhættumatið og í skýrslu starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi sem gefin var út árið 2017 var lagt til að lögfesta áhættumatið.  Í greinagerð með frumvarpinu kemur fram að stefna stjórnvalda sé að gæta ýtrustu varúðar þar sem ,,sjálfbær þróun og vernd lífríkis er höfð að leiðarljósi“ og í því samhengi mikilvægt að lögfesta áhættumat erfðablöndunar. En er í raun gætt ýtrustu varúðar?

Greinin í Morgunblaðinu

Lesa meira