Litlu laxastofnarnir – Skortur á vöktun og hugsanlegar skaðabótarkröfur

Á árinu 2017 birtu sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar skýrslu þar sem sýnt var fram á innblöndun eldislaxa við litla laxastofna á vestanverðum Vestfjörðum.  Í framhaldinu kom fram í umræðum áhyggjur vísindamanna um áhrif umfangsmikils laxeldis í sjókvíum á villta laxastofna. Bent var á mikilvægi þess að vakta þessa stofna.

Birtist í Bændablaðinu 3. desember 2020