Fiskeldisfréttir fjalla um áhættumat erfðablöndunar

Fylgst hefur verið með undirbúningi og gerð laga um fiskeldi og hafa vinnubrögðin vakið athygli. Sumir kalla aðferðafærðina íslensku leiðina þar sem siðferðinu er ýtt til hliðar og fjárhagslegur ávinningur þröngs hóps ræður för.   

Í nýjustu Fiskeldisfréttumer fjallað um áhættumat erfðablöndunar sem hefur það hlutverk að úthluta framleiðsluheimildum á frjóum laxi til laxeldisfyrirtækja í meirihlutaeigu erlendra aðila en hefur ekkert eða lítið með umhverfisvernd að gera. Að uppistöðu eru Fiskeldisfréttir nú byggðar á tíu greinum sem voru birtar í Bændablaðinu á þessu ári og mynda hér eina heild.