Sviðstjóri fiskeldissvið Hafrannsóknastofnunar svarar í hinn 10. september greinum mínu sem hafa birst í Bændablaðinu þar sem áhættumat erfðablöndunar hefur verið gagnrýnt. Í grein sviðstjórans er í meginatriðum farið inn á að skýra a) áhættumat sem stjórnatæki, b) vöktunaraðferðir og c) ritrýni áhættumatsins. Í þessar grein verða teknir fyrir tveir seinni liðirnir.
Pages: 1 2