Ný dagsetning fyrir Strandbúnað 2020

Ný dagsetning
Strandbúnaður 2020 verður haldinn mánudaginn 26. október og þriðjudaginn 27. október. 

Sami ráðstefnustaður
Engin breyting hefur verið gerð á ráðstefnustað og verður Strandbúnaður á Grand Hótel Reykjavík. 

Dagskrá
Það var búið að birta dagskránna á vef ráðstefnunnar vegna ráðstefnu sem átti að halda seinnihluta þessarar viku. Eflaust má gera ráð fyrir einhverjum breytingum á dagskránni og verður það þá kynnt seinna. 

Vefsíða Strandbúnaðar