Sjókvíaeldi laxfiska – Vinnubrögð stjórnmálamanna og stjórnsýslunnar

Und­ir­ritaður mun sýna fram á í nokkr­um grein­um að fram­in hafa verið al­var­leg stjórn­sýslu­brot þar sem stærstu lax­eld­is­fyr­ir­tæki Íslands höfðu mikla aðkomu að breyt­ingu ný­gerðra fisk­eld­islaga.

Síðastliðið vor var öll­um alþing­is­mönn­um sent bréf þar sem m.a. var vak­in at­hygli á vinnu­brögðum starfs­hóps sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra um stefnu­mót­un í fisk­eldi. Starfs­hóp­ur­inn skilaði skýrslu 23. ág­úst 2017. Þær breyt­ing­ar sem Alþingi samþykkti síðastliðið vor að gera á lög­um nr. 71/​2008 um fisk­eldi byggðust að mestu leyti á skýrslu starfs­hóps­ins. Und­ir­ritaður gerði al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við vinnu­brögð fyrr­nefnds starfs­hóps og vakti at­hygli á því að þau kynnu í ákv. til­vik­um að fara gegn ákvæðum stjórn­sýslu­laga.

Lesa meira í Morgunblaðinu 14. janúar 2020

Greinin í heild sinni (pdf skjal)