Dagskrádrög Strandbúnaðar 2020

Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Fjórða ráðstefna vettvangsins verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 19. – 20. mars. Gert er ráð fyrir að um 60 erindi verið flutt á Strandbúnaði 2020. Nú eru birt dagskrádrög með vinnuheitum erinda án nafns fyrirlesara. Um miðjan janúar er gert ráð fyrir að birta endanlega dagskrá með nöfnum fyrirlesara.

Endanleg dagskrá Strandbúnaðar 2020 verður birt um miðjan janúar.

Skráning hefst um miðjan febrúar.

Nánari upplýsingar á slóðinni: https://strandbunadur.is/forsidufrettir/dagskradrog-strandbunadar-2020/