Sjávarútvegsráðstefnan 2019 verður haldin í Hörpu dagana 7.-8. nóvember.
Ráðstefnan er tíu ára og eru því um að ræða ákveðin tímamót.
• Um 100 áhugaverð erindi
• Tæplega 20 sýningarhaldarar verða í Hörpu
• Vettvangur til að fræðast og hitta fólk innan greinarinnar