
Sjávarútvegsráðstefnan gefur nú út sérstakt kynningarblað með dagskrá ráðstefnunnar, lýsing á málstofum, greinum tengdum málstofum, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist ráðstefnunni. Þó að að engin málstofa fjalli sérstaklega um fiskeldi þá eru mörg erindi sem eru áhugaverð fyrir þá sem vinna innan Strandbúnaðar. Athugið að skjalið er 14 MB og getur því tekið allnokkurn tíma að niðurhala því.