Dagskrá Strandbúnaðar 2018

Særsti árlegi vettvangur allra sem starfa í strandbúnaði
Strandbúnað 2018, ráðstefna um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars.

Dagskrá Strandbúnaðar 2018
Dagskrá Strandbúnaðar 2018 er hægt að sækja hér að neðan. Fjölbreytt dagskrá með 10 málstofum og erindin eru um 60.

Dagskrá Strandbúnaðar 2018 er hér

Skráning
Skráning er nú hafin á Strandbúnað 2018. Ef um er að ræða hópskráningu, 5 eða fleiri er hægt að fylla út hópa skráningar og senda á Þórunn Dögg Harðardóttir (thorunn@athygliradstefnur.is)

Skráning er hér