Strandbúnaður 2018

Strandbúnaður 2018 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík dagana 12 – 13.mars. Á Strandbúnaði 2017 voru um 260 skráðir þátttakendur og vonumst við til að vel verði einnig mætt á næsta ári.

Dagskrá
Stjórn ráðstefnunnar hefur nú hafið undibúning að Strandbúnaði 2018. Dagskrádrög mun birtast seinnihluta ársins.

Nánari upplýsingar um strandbúnað er á vefsíðunni http://strandbunadur.is/