Fiskeldisfréttir apríl 2017

Á árinu 2016 voru Fiskeldisfréttir gefnar út á um tveggja mánaða fresti og prentuðu eintaki dreift til allra fiskeldisstöðva. Á þessu ári verður dregið úr útgáfunni og prentuðu eintak ekki dreift a.m.k. fyrrihluta ársins.  Nú er aðeins ein grein í Fiskeldisfréttum og er fjallað um laxalús sem hefur verið allnokkur í umræðunni. Ástæðan þess að umsvif Fiskeldifrétt verða minni í ár er að erfiðlega hefur gengið að fá menn til að skrifa í blaðið og hefur verið tap á því. Jafnframt er orðinn of mikill ágangur í styrki og auglýsingar frá þjónustufyrirtækjum, sérstaklega með tilkomu vettvangsins Strandbúnaður.

 

Sækið nýjasta eintak af Fiskeldisfréttum hér.