Nú er hægt að sækja flest öll erindi sem haldin voru á Strandbúnaði 2017 á vef ráðstefnunnar undir liðnum Dagskrá 2017. Jafnframt er hægt að sækja tæplega 40 myndir á vef ráðstefnunnar.
Skráðir þátttakendur voru um 260 manns sem verður að teljast nokkuð gott miðað við fyrstu ráðstefnu vettvangsins. Til samanburðar voru skráðir þátttakendur 315 á fyrstu Sjávarútvegsráðstefnunni en eru nú um 800.