Aquaculture operations in floating HDPE cages er nafn á bók gefin út af FAO og hægt er að sækja á netinu. Hér er um áhugaverða bók að ræða og ef enskan er eitthvað að þvælast fyrir þér þá er bent á að í bókinni er mikið af myndum sem er jú ,,tungumál” sem allir skilja. Góð bók fyrir þá sem vilja kynna sér tæknimál sjókvíaeldis og verklag.