Fiskeldisfréttir desember 2016

Strandbúnaður, hvað er nú það? Í þessum Fiskeldisfréttum verður m.a. sagt frá Strandbúnaði.
Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Hlutverk vettvangsins er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um strandbúnað og styðja þannig við menntun, rannsóknir, þróun og stefnumótun. Fyrsta verkefni Strandbúnaðar er að halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík dagana 13. – 14. mars 2017.
Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og/eða sjávargæða í og við strandlengju landsins, hvort sem um ræktun eða eldi er að ræða.
Efnisyfirlit Fiskeldisfrétta að þessu sinni:

  • Strandbúnaður
  • Veiðifélag Ytri Rangár og vesturbakka Hólsár
  • Einar K. Guðfinnsson formaður stjórnar LF
  • Laxeldi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2016
  • Fiskeldisnám á Íslandi
  • Áhugaverð ráðstefna um endurnýtingu á vatni í fiskeldi
  • Umhverfismat Háafells í Ísafjarðardjúpi
  • Skýrsla Íslandsbanka
  • Nótaþvottastöð
  • Slysasleppingar á regnbogasilungi

Eldri Fiskeldisfréttir er hægt að sækja HÉR